Umhyggja, gleði og kraftur

Gamlár og nýár í Keflavíkurkirkju

Gamlársdagur kl. 16 Kór Keflavíkurkirkju syngur við orgelleik Arnórs Vilbergssonar organista. Messuþjónar eru Guðrún Hákonardóttir og Stefán Jónsson. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Nýársdagur kl. 14 Kór Keflavíkurkirkju syngur við orgelleik Arnórs Vilbergssonar organista. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, flytur ávarp. Messuþjónar eru Sigurbjört Kristjánsdóttir og Þórey Óladóttir. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.

By |2023-12-28T12:58:29+00:0028. desember 2023 | 12:58|

Jólahátíð í Keflavíkurkirkju

Aðfangadagur 24. desember Kraftaverk á Betlehemstræti kl. 16 Sunnudagaskólabörn leika helgileik við lestur jólaguðspjalls. Regnbogaraddir syngja undir stjórn Freydísar Kolbeinsdóttur og Arnórs Vilbergssonar, organista. Alexander Grybos, Bergrún Dögg Bjarnadóttir og Helga Sveinsdóttir leiða stundina. Helga Jakobsdóttir og Þórey Eyþórsdóttir eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna. Aftansöngur kl. 18 Kór Keflavíkurkirkju [...]

By |2023-12-18T08:06:56+00:0018. desember 2023 | 08:06|

Jólaball og aðventukvöld 10. desember

Sunnudaginn 10. desember kl. 11 er árlegt jólaball Keflavíkurkirkju. Hljómsveit Tónslistarskóla Reykjanesbæjar leiðir jólatréssöng í Kirkjulundi. Jólasveinar koma í heimsókn. Kaffi djús og piparkökur í boði.   Sunnudagskvöld kl. 20 er aðventukvöld sem ber yfirskriftina Nú mega jólin koma fyrir mér. Arnór leikur á orgel, Grybos á gítar og kórfélagar leiða jólasöngva. Sr. Fritz Már les jólasöguna [...]

By |2023-12-06T17:09:14+00:006. desember 2023 | 17:09|

Sunnudagaskóli og hátíðaraðventukvöld 3. desember

Sunnudag 3. desember kl. 11 er sunnudagaskóli með biblíusögu, bænum, brúðum og söngvum undir leiðsögn Bergrúnar Daggar Bjarnadóttur, Alexanders Grybos og Helgu Sveinsdóttur. Sunnudagskvöld 3. desember kl. 20 er aðventukvöld með hátíðarblæ er Kór Keflavíkurkirkju syngur klassíska jólasálma og aðrar jólaperlur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Jónína Guðbjörg og Páll Reykdal eru messuþjónar. Sr. Erla [...]

By |2023-11-27T19:35:52+00:0027. nóvember 2023 | 19:34|

Sunnudagaskóli og messa 19. nóv. kl. 11

Sunnudaginn 19. nóv. kl. 11 mun dúettinn Heiður leiða söng ásamt kórfélögum. Jónína og Páll eru messuþjónar. Sr. Fritz Már þjónar. Sunnudagaskólinn með leiðtogum Bergrúnu, Grybos og Helga byrjar inn í kirkju og heldur svo á sinn stað í Kirkjulundi. Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð.  

By |2023-11-16T11:17:27+00:0016. nóvember 2023 | 11:17|

Sunnudagaskóli og messa á Kristniboðsdegi 12. nóv. kl. 11

Krisniboðsdagurinn í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 12. nóvember kl. 12 Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Elva Björk Sigurðardóttir er messuþjónn. Sr. Erla þjóna. Biblíusaga, bænir og brúður með góðum söng í sunnudagaskólanum í höndum Bergrúnar, Grybos og Helgu. Súpuþjónar og fermingarfjölskyldur reiða fram súpu og brauð í Kirkjulundi

By |2023-11-10T10:01:17+00:0010. nóvember 2023 | 10:00|

Söfnun fermingarbarna í Keflavík 8. nóvember kl. 17:30-21:00

Fermingarbörn í Keflavíkurkirkju munu ganga í hús 8. nóvember kl. 17:30-21:00 og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þetta er árleg söfnun fermingarbarna Þjóðkirkjunnar. Fyrir söfnunina hafa fermingarbörnin fengið fræðslu um verkefnið, sem snýst um að safna fyrir vatnsbrunnum í Eþíópíu og Úganda.   Við hvetjum söfnuðinn til þess að taka vel á móti fermingarbörnum, sem hafa [...]

By |2023-11-06T13:05:32+00:006. nóvember 2023 | 13:05|

Fjölskyldumessa og allra heilagra messa 5. nóvember kl. 11 og 20

Sunnudag 5. nóv. kl. 11 er fjölskyldumessa. Regnbogaraddir syngja undir stjórn Freydísar Kneifar, kórstjóra, við undirleik Arnórs organista. Bergrún, Grybos og Helga leiða stundina ásamt sr. Erlu og sr. Fritz. Súpa og brauð í boði í Kirkjulundi. Sunnudagskvöld 5. nóv kl. 20 er allra heilagra messa haldin hátíðleg. Starfsfólk Heilbrigðisstofnun Suðurnesja tekur þátt í messunni. Við [...]

By |2023-11-02T20:13:27+00:002. nóvember 2023 | 20:13|

Sunnudagaskóli, messa og orgeltónleikar 22. október

Sunnudagur 22. október kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Brynja er messuþjónn. Sr. Fritz Már þjónar. Sunnudagaskóli á sama tíma undir leiðsögn Bergrúnar, Grybos og Helgu. Súpa og brauð í boði í Kirkjulundi. Sunnudagskvöld 22. október kl. 20 Þriðja í Orgóber kemur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti við Akureyrarkirkjur, með tónleika í Keflavíkurkirkju. [...]

By |2023-10-17T12:34:03+00:0017. október 2023 | 12:34|

Messa, sunnudagaskóli og einsöngur með orgelundirleik

Sunnudaginn 15. október kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, organista. Jónína Guðbjörg Jónsdóttir og Páll Reykdal eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Sunnudagaskóli á sama tíma undir leiðsögn Bergrúnar Daggar Bjarnadóttur, Alexanders Grybos og Helgu Sveinsdóttur. Súpa og brauð í boði í Kirkjulundi. Sunnudagskvöl 15. október kl. 20 Keflavíkurkirkja býður uppá tónleika [...]

By |2023-10-09T08:07:59+00:009. október 2023 | 08:07|
Go to Top