Fermingarfræðslan er í höndum presta, djákna, organista og æskulýðsfulltrúa Keflavíkurkirkju.
Fræðslustundir fara fram á miðvikudögum í kirkju og Kirkjulundi, safnaðarheimili kirkjunnar.
Vakin er athygli á sunnuddagskvöldi 6. mars kl.19:30 og miðvikudagskvöldi 6. apríl kl. 20. Þá mæta öll fermingarbörn saman og boðið verður uppá samverustund með skemmtilegum gesti, söng og pizzum.
Miðvikudagar
- Heiðar- og Myllubakkaskóli Kl. 15:10
- Holtaskóli Kl. 16:00
Fræðsluefni verða sem hér segir:
Febrúar
9. feb. Fyrirgefning
16. feb. Sorg og dauði
23. feb. Baráttan milli góðs og ills
Mars
6. mars Kvöldsamvera í KFUM&KFUK húsinu kl. 19:30, söngur, gestir og pizzur
16. mars Pálmasunnudagur og dymbilvika
23. mars Páskahátíðin og upprisan
30. mars Uppstigningardagur og hvítasunnan
Apríl
6. apr. Lokasamvera í kirkjunni kl. 20, söngur, gestur og pizzur