Fermingarfræðslan er í höndum presta, djákna, organista og æskulýðsfulltrúa Keflavíkurkirkju.
Fræðslustundir fara fram á miðvikudögum í kirkju og Kirkjulundi, safnaðarheimili kirkjunnar.
Miðvikudagar
- Kl. 15:00 Heiðar- og Myllubakkaskóli
- Kl. 15:30 Holtaskóli
Fræðslustundir á vorönn:
18. janúar
25. janúar
1. febrúar
8. febrúar
15. febrúar
1. mars
8. mars
15. mars
22. mars