Fermingarfræðslan er í höndum presta Keflavíkurkirkju.

Fræðslustundir fara fram á miðvikudögum í kirkju og Kirkjulundi, safnaðarheimili kirkjunnar.

Ný stundaskrá fyrir veturin 2023-2024 verður nirt í lok ágúst.