Fermingarfræðslan er í höndum presta Keflavíkurkirkju.

Fræðslustundir fara fram á miðvikudögum í kirkju og Kirkjulundi, safnaðarheimili kirkjunnar. 

 • Kl. 15:00     Heiðarskóli
 • Kl. 15:30     Holta- og Myllubakkaskóli

Athugið miðvikudaginn 8. nóvember. Þá ganga fermingarbörn saman í hús og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar og mæta kl. 17:30.

Dagsetningar fræðslustunda haustið 2023 

 • 13. sept.
 • 27. sept
 • 04. okt
 • 11. okt
 • 18. okt
 • 25. okt
 • 01. nóv
 • 08. nóv – Söfnun fermingarbarna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar kl. 17:30-21
 • 15. nóv
 • 22. nóv