Sunnudaginn 19. nóv. kl. 11 mun dúettinn Heiður leiða söng ásamt kórfélögum. Jónína og Páll eru messuþjónar. Sr. Fritz Már þjónar.

Sunnudagaskólinn með leiðtogum Bergrúnu, Grybos og Helga byrjar inn í kirkju og heldur svo á sinn stað í Kirkjulundi.

Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð.