Forsíða2025-10-07T14:08:18+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Sunnudagaskóli og messa 12. október kl. 11

Verið velkomin í Keflavíkurkirkju sunnudag 12. október kl. 11. Leiðtogar sunnudagaskólans Rut, Jón Ingi, Helga og Grybos taka vel á móti smáfólkinu. Sr. Fritz Már þjónar ásamt Kristínu og Sigurbjörtu messuþjónum. Kórinn okkar syngur undir stjórn Arnórs organista. Súpa og brauð í Kirkjulundi að stund lokinni sem reidd er af fermingarbörnum og foreldrum ásamt sjálfboðaliðum kirkjunnar. Sjáumst!

By |7. október 2025 | 13:56|

Orgóber – Translations 12. okt kl. 20

Annar viðburður Orgóber - orgelmánuði verður 12. október kl. 20 en þá koma Translations, Arngerður María Árnadóttir, orgel og Una Sveinbjarnardóttir, fiðla. Arngerður og Una flytja eigin tónverk. Spunakennd og heillandi tónlist þar sem pípuorgel og fiðla leiða saman magnaðan hljóðheim. Frítt er inn á viðburðin og öll hjartanlega velkomin.

By |6. október 2025 | 10:09|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top