engillvonarinnar

Minningarkort

Hægt er að kaupa minningarkort í kirkjunni og fer allur ágóðinn í líknarsjóð.

Velferðarsjóður Suðurnesja

Fyrir þau sem vilja styrkja Velferðasjóð: Kennitala: 630316-0140. Reikningsnúmer: 0142-15-382864

Velferðarsjóðurinn styður einkum við barnafjölskyldur. Þá greiðir sjóðurinn skólamat fyrir börn í grunnskólum á svæðinu og einnig fyrir börn sem sækja nám í framhaldsskóla. Einnig greiðir sjóðurinn tómstundir fyrir börn þar sem foreldrar hafa ekki fjárhagslegt svigrúm til þess að standa straum að slíku. Loks má nefna að sjóðurinn veitir aðstoð við að greiða skólagjöld og námsgögn, sé öllum skilyrðum um tekjur og gjöld fullnægt. Þá greiðir sjóðurinn fyrir sumarbúðir og leikjanámskeið á sumrin og hlýtur sérstakt framlag frá Velferðarsjóði barna í þeim tilgangi.