Krisniboðsdagurinn í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 12. nóvember kl. 12

Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Elva Björk Sigurðardóttir er messuþjónn. Sr. Erla þjóna.

Biblíusaga, bænir og brúður með góðum söng í sunnudagaskólanum í höndum Bergrúnar, Grybos og Helgu.

Súpuþjónar og fermingarfjölskyldur reiða fram súpu og brauð í Kirkjulundi