Forsíða2021-10-29T12:54:41+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Sumarmessur á Suðurnesjum 2022

Kirkjurnar að Suðurnesjum munu skiptast á að vera með messur í sumar eins og fyrri sumur. Endilega kynnið ykkur dagskrána með smella hér: Sumarkirkja-sudurnes Verið hjartanlega velkomin.

By |1. júní 2022 | 09:55|

Fermingarmessa 8. maí kl. 11

Sunnudagur 8. maí kl. 11 er fermingarmessa í Keflavíkurkirkju er Myllubakkaskólabörn verða fermd við hatíðlega stund. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnós Vilbergssonar, organista. Sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna.

By |1. maí 2022 | 21:27|

Fermingarmessur 24. apríl kl. 11 og 13

18. apríl 2022 | 18:46|

Sunnudaginn 24. apríl kl. 11 og 13 verða Heiðarskólabörn fermd í hátíðlegum fermingarmessu. Vox Felix syngur undir stjórn Rafns Hlíðkvist Björgvinssonar. Sr. Erla Guðmundsdottir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna ásamt Heiðu Björgu Gústafsdóttur, djákna, [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top