Velferðarsjóður
Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.
Nú mega jólin koma fyrir mér. Helgistund 15. des kl. 20.
Verið velkomin á helgistund í Keflavíkurkirkju á sunnudaginn næsta 15. des kl. 20. Arnór og Grybos ásamt kórnum munu leiða jólasöngva og sr. Fritz Már les uppáhaldsjólasöguna sína um Panov skósmið og Systa er messuþjónn.
Sunnudag 8. desember er jólaball Keflavíkurkirkju kl. 11 og Aðventugestir Arnórs kl. 20.
Verið velkomin á jólaball Keflavíkurkirkju 8. des kl. 11. Jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leikur fyrir jólatrésdansi. Aldrei að vita nema að jólasveinar kíki í hús. Boðið verður uppá piparkökur, djús og kaffi. Kl. 20 mun Arnór [...]
Englaraddir óma 1. des kl. 20. Kór Keflavíkurkirkju flytur aðventusálma og jólaperlur. Afhending Súlunnar.
Kór Keflavíkurkirkju syngur klassíska aðventusálma og jólaperlur undir stjórn Arnórs organista. Sr. Helga og sr. Erla leiða stund ásamt messuþjónum Þóreyju og Helgu. Afhending Súlunnar, menningarverðlaun Reykjanesbæjar. Verið hjartanlega velkomin
Við kveikjum einu kerti á – fyrsti sunnudagur í aðventu
Verið velkomin 1. desember þann fyrsta í aðventu. K l. 11 er fjölskyldumessa sem ber yfirskriftina "Við kveikjum einu kerti á". Stundina leiða sr. Helga Kolbeinsdóttir auk Grybos, Helgu, Jóni Inga og Rut sunnudagaskólaleiðtogum ásamt [...]
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.