Forsíða2025-11-13T09:33:43+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

20. nóvember kl. 17:30 er Vigfús Bjarni með hugleiðingu um tilfinningarnar- og áföllin í lífi okkar- samtal um eigin og faglega reynslu.

Keflavíkurkirkja stendur fyrir erindum um áföll, sorg og sorgarviðbrögð. Erindin verða haldin í Keflavíkurkirkju í umsjá sr. Fritz Má. Alexander Grybos sér um tónlist. Í þessu erindi ætlar sr. Vigfús Bjarni hafa hugleiðingu um tilfinningarnar- og áföllin í lífi okkar- samtal um eigin og faglega reynslu. Öll hjartanlega velkomin.

By |13. nóvember 2025 | 09:31|

Fermingarbörn safna 5. nóvember kl. 17:30-20

4. nóvember 2025 | 22:35|

Kæri söfnuður Fermingarbörn í Keflavíkurkirkju ganga í hús 5. nóv. kl. 17:30-20 og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þetta er árleg söfnun fermingarbarna Þjóðkirkjunnar. Fyrir söfnunina hafa fermingarbörnin fengið fræðslu um verkefnið, sem snýst um [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top