===================================
Forsíða2021-02-15T14:16:00+00:00
Design

Fastir liðir

Nú er dagskrá kirkjunnar að færast í eðlilegt horf með minni takmörkunum vegna Covid-19. Messur og sunnudagaskóli eru alla sunnudaga eins og staðan er núna. Fylgist með heimasíðu og Facebook síðu kirkjunnar til að sjá messutíma. Kyrrðastundir kl.12 á miðvikudögum og kyrrðabæn kl.12 á mánudögum.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Kyrrðarstund og kvöldmessa

Kyrrðarstund í kirkjunni miðvikudaginn 24. febrúar kl. 12. Kvöldmessa í kirkjunni sunnudaginn 28. febrúar kl. 20. Sólmundur Friðriksson leikur og syngur. Helga Jakobsdóttir og Þórey Eyþórsdóttir eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.

By |23. febrúar 2021 | 11:02|

Konudagsmessa sunnudaginn 21.febrúar kl.11

Sunnudaginn 21.febrúar kl.11 verður konudagsmessa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju. Séra Fritz Már Jörgensson þjónar fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista leiðir okkur í söng og tónum. Jóhanna, Helga og Ingi leiða sunnudagaskólann á sama tíma í kirkjulundi. Munum grímurnar og tveggja metra regluna. Við hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra til að mæta í messu. Allir innilega velkomnir.

By |15. febrúar 2021 | 10:39|

Sunnudagaskóli á ný

13. febrúar 2021 | 10:29|

Við gleðjumst yfir því að geta nú boðið ykkur til okkar í sunnudagaskólann 14. febrúar kl. 11. Við fáum að heyra söguna um Jesús og bænina, rifjum upp nokkur af okkar allra uppáhalds lögum og [...]

Aðventa í Keflavíkurkirkju

30. nóvember 2020 | 14:53|

Kæru vinir, Covid-19 faraldurinn heldur áfram að hrella okkur, við gerum þó okkar besta til að bregðast við. Við sendum út helgistundir á facebook síðu kirkjunnar á sunnudögum kl.20. hægt er að horfa á helgistundirnar [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top