Forsíða2024-07-12T10:01:42+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Ertu skráð-ur í Þjóðkirkjuna?

Skráning í þjóðkirkjuna fer fram á vef Þjóðskrár. Hjá island.is getur þú séð hvort þú sért skráður í Þjóðkirkjuna undir mínar upplýsingar. Auðvelt er að skrá sig. Með því að fara í gegnum QR kóða hér að neðan eða inná þessa síðu skráning í Þjóðkirkjuna.  Þjóðkirkjan Aðild að þjóðkirkjunni er staðfest með skráningu í þjóðskrá. Ef þú ert óviss um það hvort þú ert skráð(ur) í þjóðkirkjuna geturðu haft samband við Þjóðskrá Íslands eða sóknarprestinn. Íslenska þjóðkirkjan er sjálfstætt trúfélag á evangelísk-lúterskum grunni. Þjóðkirkjan byggir á játningum frumkirkjunnar og játar postullega trú heilagrar, almennrar kirkju innan evangelísk-lúterskrar hefðar í ljósi [...]

By |12. júlí 2024 | 10:32|

Hátíðarmessa á 17. júní kl. 12.

10. júní 2024 | 14:05|

Verið velkomin í hátíðarmessu frá Keflavíkurkirkju á 17. júní kl. 12. Sr. Fritz Már Jörgensson þjónar ásamt Stefáni og Guðrúnu messuþjónum. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Skátar úr Heiðabúum standa heiðursvörð. Í beinu [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.