Forsíða2021-06-05T09:04:25+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Göngumessa sunnudagskvöldið 13. júní kl. 20

Sunnudagskvöldið 13. júní kl. 20 munum við ganga í umhverfi Keflavíkurkirkju. Kórfélagar, við undirspil Arnórs organista á ukulele, leiða söng. Sr. Erla fer með orð og bæn. Endað verður í bakgarði sóknarprests á Brunnstíg í kaffisopa og heimabökuðu. Hlökkum til samverustundar með ykkur á sumarkvöldi.      

By |8. júní 2021 | 14:11|

Sjómannadagurinn í Reykjanesbæ 2021

Sjómannamessa verður í Bíósal Duus Safnahúsa á sjómannadaginn 6. júní kl. 11. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju leiða söng við undirspil og stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar kynnir sýninguna Fast þeir sóttu sjóinn – Bátasafn Gríms Karlssonar. Í lok dagskrár verður lagður krans við minnismerki sjómanna á Bakkalág við Hafnargötu.

By |3. júní 2021 | 08:25|

Sunnudagurinn 30 maí kl.20.

26. maí 2021 | 20:33|

Kæru vinir, sunnudaginn 30.maí kl.20 verður kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Arnór VIlbergsson og félagar úr kór Keflavíkurkikju færa okkur ljúfa tóna. Komum saman í upphafi nýrrar viku, kyrrum hugann og [...]

Taizémessa að kveldi 16. maí kl. 20

13. maí 2021 | 13:52|

Sunnudagskvöldið 16. maí kl. 20 verður taizémessa í Keflavíkurkirkju. Slík messa á uppruna sinn að rekja til Suður Frakklands nánar tiltekið til bæjarins Taizé. Kórfélagar, undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista, syngja taize sálma sem byggist [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top