Sunnudagaskólinn er ekki starfandi vegna Covid-19 ===================================
Forsíða2021-04-15T10:06:20+00:00
Design

Fastir liðir

Enn er Covid-19 faraldurinn að trufla starf kirkjunnar og því liggur hefðbundin starfsemi enn niðri. Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Safnaðarstarf og helgihald fellur niður í 3 vikur –

Kæri söfnuður Vegna hertra sóttvarnaraðgerða fellur safnaðarstarf og helgihald í Keflavíkurkirkju niður næstu þrjár vikur. Undantekning frá þessu eru fermingar að loknum páskum sem eru einungis ætlaðar fermingarbörnum og fjölskyldum. Við munum streyma helgistundum í dymbilviku á og páskadag. Orð Páls postula færum við ykkur: "Verið glöð í voninn, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni." (Róm. 12.12)

By |27. mars 2021 | 09:06|

Sunnudagsmessa kl.11 21.mars

19. mars 2021 | 09:57|

Kæru vinir, á sunnudaginn 21.mars verður messa kl.11. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Arnír Vilbergsson organisti leiðir okkur  í söng og tónlist ásamt kirkjukór Keflavíkurkirkju. Sunnudagaskóli er á sama tíma undir styrkri handleiðslu Jóhönnu, [...]

Kvöldmessa 14. mars kl. 20

10. mars 2021 | 16:13|

Sunnudagskvöldið 14. mars kl. 20 er kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Rafn Hlíðkvist Björgvinsson leikur og syngur. Guðlaug María Lewis og Halldór Sigurðsson eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.   Verið öll velkomin

Mottumars messa kl.20 sunnudaginn 7.mars

5. mars 2021 | 10:50|

Kæru vinir, sunnudaginn 7.mars verður mottumars messa í Keflavíkurkirkju kl.20. Messan er í samstarfi við Krabbameinsfélag Suðurnesja. Arnór Vilbergsson organisti ásamt körlum í kór Keflavíkurkirkju leiða okkur í tónlist og söng. Séra Fritz Már þjónar [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top