Forsíða2021-06-05T09:04:25+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Eidemessa sunnudagskvöldið 26. september kl. 20

Sunnudagskvöldið 26. september kl. 20 er Eide messa. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilberssonar, organista. Helga Jakbobsdóttir og Þórey Eyþórsdóttir eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Sunnudagaskólinn er í höndum leiðtoganna Marínar, Helgu og Alexanders og fer fram í kirkjunni kl. 11.

By |20. september 2021 | 10:00|

Kvöldmessa 22. ágúst kl. 20

17. ágúst 2021 | 15:56|

Kórfélagar syngja á nýjum og hálfkláruðum kórpöllum á kirkjulofti í kvöldmessu sunnudaginn 22. ágúst kl. 20. Arnór organisti leikur á orgel og Sr. Fritz Már leiðir helgistundina. Verið velkomin í síðsumars kvöldkirkju

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top