
Velferðarsjóður
Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.
20. nóvember kl. 17:30 er Vigfús Bjarni með hugleiðingu um tilfinningarnar- og áföllin í lífi okkar- samtal um eigin og faglega reynslu.
Keflavíkurkirkja stendur fyrir erindum um áföll, sorg og sorgarviðbrögð. Erindin verða haldin í Keflavíkurkirkju í umsjá sr. Fritz Má. Alexander Grybos sér um tónlist. Í þessu erindi ætlar sr. Vigfús Bjarni hafa hugleiðingu um tilfinningarnar- og áföllin í lífi okkar- samtal um eigin og faglega reynslu. Öll hjartanlega velkomin.
Messa og sunnudagaskóli 16. nóvember kl. 11
16. nóvember kl. 11 er messa og sunnudagaskóli. Helga, Grybos, Rut Páldís og Jón Ingi eru með sunnudagaskólann. Sr. Fritz Már þjónar ásamt messuþjónum. Kórinn okkar leiðir söng undir stjórn Arnórs organista. Súpa og brauð [...]
Sunnudagaskóli og messa á kristniboðsdaginn 9. nóvember kl. 11. Frímúrarar fjölmenna.
Á sunnudaginn 9. nóvember er kristniboðsdagurinn og frímúrarar munu fjölmenna í messu kl. 11, Sunnudagaskólinn er á sínum stað og leiðtogarnir Grybos, Jón Ingi, Helga og Rut hlakka til að sjá börnin. Sr. Erla þjónar [...]
Fermingarbörn safna 5. nóvember kl. 17:30-20
Kæri söfnuður Fermingarbörn í Keflavíkurkirkju ganga í hús 5. nóv. kl. 17:30-20 og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þetta er árleg söfnun fermingarbarna Þjóðkirkjunnar. Fyrir söfnunina hafa fermingarbörnin fengið fræðslu um verkefnið, sem snýst um [...]
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.






