Forsíða2025-04-22T09:08:58+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Skátamessa á sumardaginn fyrsta 24. apríl kl. 13:00

Skátamessa er í Keflavíkurkirkju á sumardaginn fyrsta þann 24. apríl kl. 13. Skrúðganga hefst kl. 12:30 frá skátaheimili Heiðarbúa að Keflavíkurkirkju. Skátarnir Helgi og Halldóra eru messuþjónar. Rafn Hlíðkvist sér um tónlist. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar fyrir altari. Verið velkomin og gleðilegt sumar!

By |22. apríl 2025 | 09:10|

Dymbilvika og páskahátíð í Keflavíkurkirkju

Pálmasunnudag 13. apríl kl. 11.  Á Pálmasunnudag er fjölskyldumessa og sunnudagaskóli kl. 11. Regnbogaraddir í Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Freydísar og Arnórs. Sr. Helga Kolbeinsdóttir þjónar fyrir altari. Skírdagskvöld 17. apríl kl. 20 Á skírdagskvöld kl. 20 er Taizemessa og altarisganga. Kórinn okkar flytur fallega taizesálma og afskrýðir altarið með táknrænum hætti. Fimm rauðar rósir verða lagðar á altarið sem tákn fyrir sár Krists á krossinum. Sr. Erla þjónar ásamt Guðrúnu og Stefáni sem eru messuþjónar. Föstudagurinn langi 18. apríl kl. 14 Á föstudaginn langa er messa kl. 14. „Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ eru orð Jesú [...]

By |14. apríl 2025 | 09:16|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top