Forsíða2025-02-13T13:41:56+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

16. mars er sunnudagaskóli og messa kl. 11

Verið velkomin í sunnudagaskóla og messu í Keflavíkurkirkju 16. mars kl. 11. Leiðtogar sunnudagaskólans taka vel á móti börnunum. Sr. Fritz Már þjónar ásamt Brynju sem er messuþjónn. Alexander Grybos sér um tónlistina. Súpa og brauð í boði í Kirkjulundi að athöfn lokinni. Verið hjartanlega velkomin.

By |13. mars 2025 | 10:44|

Messa og sunnudagaskóli 9. mars kl. 11. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og sunnudagaskóli eru á sínum stað á sunnudag 9. mars kl. 11. Leiðtogarnir Helga, Grybos, Jón Ingi og Rut eru með sunnudagaskólann. Sr. Helga Kolbeinsdóttir þjónar fyrir altari með aðstoð Guðrúnar og Stefáns sem eru messuþjónar. Kórinn leiðir sönginn undir stjórn Arnórs organista. Súpa og brauð að athöfn lokinni í Kirkjulundi en fermingarforeldrar og börn sjá um það. Verið öll hjartanlega velkomin í Keflavíkurkirkju.

By |5. mars 2025 | 11:29|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top