Forsíða2021-10-29T12:54:41+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Annar sunnudagur í aðventu

Aðventustund og sunnudagaskóli 5. desember kl. 11 Er við kveikjum á Betlehemskertinu á öðrum sunnudegi í aðventu bjóðum við upp á lágstemmda stund í Keflavíkurkirkju. Arnór organisti leikur undir söng kórfélaga og sr. Erla leiðir stundina. Sunnudagaskólaleiðtogar leiða stund í Kirkjulundi á sama tíma. Megi aðventan snerta við og styrkja trú okkar.

By |30. nóvember 2021 | 10:15|

Jólalýsing í Kirkjugörðum Keflavíkur – Opnunartími

Opnunartími Kirkjugarða Keflavíkur vegna móttöku lýsingargjalda og til að aðstoða þá sem á aðstoð þurf að halda við uppsetningu krossa verður: Miðvikudagur 24. nóvember kl: 13-17 Fimmtudagur 25. nóvember kl: 13-17 Föstudagur 26. nóvember kl: 13-17 Laugardagur 27. nóvember kl: 10-15 Sunnudagur 28. nóvember kl: 13-15 Frá 1. – 17. desember verður opið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl: 15-17 ATH Posi á staðnum. Leigu- og sölukrossar verða á staðnum. Það þarf að vera búið að fjarlægja skreytingar og ljós af leiðum eigi síðar en 31. janúar eftir það munu starfsmenn garðanna fjarlægja það af leiðum. Við minnum á reglur kirkjugarðanna [...]

By |28. nóvember 2021 | 14:22|

Sunnudagur 28.nóvember í Keflavíkurkirkju

26. nóvember 2021 | 09:32|

Kæru vinir, Sunnudaginn 28.nóvember verður guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl.11. Sunnudagurinn er fyrsti sunnudagur í aðventu og því fáum við að sjá spádómskertið loga á aðventukrönsunum okkar. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari og [...]

Sunnudagurinn 21. nóvember

17. nóvember 2021 | 11:02|

Sunnudagurinn 21. nóvember kl. 11. Stöðfirðingurinn Sólmundur Friðriksson leikur og syngur við morgunmessu. Sr. Erla þjónar. Helga Bjarnadóttir er messuþjónn dagsins. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í Kirkjulundi. ALexander, Helga og Marín bjóða uppá samveru [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top