Forsíða2023-09-04T13:12:32+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Píetamessa 10. sept. kl. 20

Píetamessa er yfirskrift á helgistund í Keflavíkurkirkju sunnudagskvöldið 10. sept. kl. 20. Við tileinkum stundina viðfangsefni Alþjóðadegi sjálfsvígsforvarna. Jónína Guðbjörg Jónsdóttir deilir reynslu sinni. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, organista. Sr.Erla Guðmundsdóttir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna.

By |5. september 2023 | 13:11|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top