Forsíða2023-09-04T13:12:32+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Sunnudagaskóli og hátíðaraðventukvöld 3. desember

Sunnudag 3. desember kl. 11 er sunnudagaskóli með biblíusögu, bænum, brúðum og söngvum undir leiðsögn Bergrúnar Daggar Bjarnadóttur, Alexanders Grybos og Helgu Sveinsdóttur. Sunnudagskvöld 3. desember kl. 20 er aðventukvöld með hátíðarblæ er Kór Keflavíkurkirkju syngur klassíska jólasálma og aðrar jólaperlur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Jónína Guðbjörg og Páll Reykdal eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir leiðir stundina.

By |27. nóvember 2023 | 19:34|

Sunnudagaskóli og messa 19. nóv. kl. 11

Sunnudaginn 19. nóv. kl. 11 mun dúettinn Heiður leiða söng ásamt kórfélögum. Jónína og Páll eru messuþjónar. Sr. Fritz Már þjónar. Sunnudagaskólinn með leiðtogum Bergrúnu, Grybos og Helga byrjar inn í kirkju og heldur svo á sinn stað í Kirkjulundi. Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð.  

By |16. nóvember 2023 | 11:17|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top