Velferðarsjóður
Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.
Sumarmessur á Suðurnesjum 2022
Kirkjurnar að Suðurnesjum munu skiptast á að vera með messur í sumar eins og fyrri sumur. Endilega kynnið ykkur dagskrána með smella hér: Sumarkirkja-sudurnes Verið hjartanlega velkomin.
Fermingarmessa 8. maí kl. 11
Sunnudagur 8. maí kl. 11 er fermingarmessa í Keflavíkurkirkju er Myllubakkaskólabörn verða fermd við hatíðlega stund. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnós Vilbergssonar, organista. Sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna.
Aðalsafnaðarfundur Keflavíkursóknar og Kirkjugarða Keflavíkur
Aðalsafnaðarfundur Keflavíkursóknar og Kirkjugarða Keflavíkur verður haldinn þriðjudaginn 10. maí klukkan 17:30 í Kirkjulundi safnaðarheimili Keflavíkurkirkju Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Sóknarnefnd Keflavíkurkirkju og Kirkjugarðanefnd Kirkjugarða Keflavíkur
Fermingarmessur 1. maí kl. 11 og 13
Holtakólabörn verða fermd við hátíðlega stund í Keflavíkurkirkju kl. 11 og 13. Kór Keflavíkurkirkju syndur undir stjórn Arnórs organista og sr. Erla og sr. Fritz Már þjóna.
Fermingarmessur 24. apríl kl. 11 og 13
Sunnudaginn 24. apríl kl. 11 og 13 verða Heiðarskólabörn fermd í hátíðlegum fermingarmessu. Vox Felix syngur undir stjórn Rafns Hlíðkvist Björgvinssonar. Sr. Erla Guðmundsdottir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna ásamt Heiðu Björgu Gústafsdóttur, djákna, [...]
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.