
Velferðarsjóður
Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.
16. mars er sunnudagaskóli og messa kl. 11
Verið velkomin í sunnudagaskóla og messu í Keflavíkurkirkju 16. mars kl. 11. Leiðtogar sunnudagaskólans taka vel á móti börnunum. Sr. Fritz Már þjónar ásamt Brynju sem er messuþjónn. Alexander Grybos sér um tónlistina. Súpa og brauð í boði í Kirkjulundi að athöfn lokinni. Verið hjartanlega velkomin.
Messa og sunnudagaskóli 9. mars kl. 11. Verið hjartanlega velkomin.
Messa og sunnudagaskóli eru á sínum stað á sunnudag 9. mars kl. 11. Leiðtogarnir Helga, Grybos, Jón Ingi og Rut eru með sunnudagaskólann. Sr. Helga Kolbeinsdóttir þjónar fyrir altari með aðstoð Guðrúnar og Stefáns sem eru messuþjónar. Kórinn leiðir sönginn undir stjórn Arnórs organista. Súpa og brauð að athöfn lokinni í Kirkjulundi en fermingarforeldrar og börn sjá um það. Verið öll hjartanlega velkomin í Keflavíkurkirkju.
Æðruleysismessa miðvikudag 5. mars kl. 20
Æðruleysismessur eru fallegar messu þar sem við förum inn á við heyrum Guðsorð, vitnisburð og fallega tóna frá Steinu og Ólöfu. Verið hjartanlega velkomin.
Messa og sunnudagaskóli 2. mars kl. 11
Á sunnudaginn næsta er sunnudagaskóli og messa kl. 11 í Keflavíkurkirkju. Leiðtogarnir okkar Jón Ingi, Helga, Rut og Grybos leiða sunnudagaskóla af sinni alkunnu snilld. Sr. Fritz Már þjónar fyrir altari ásamt Halldóru & [...]
Sunnudagaskóli og messa á Biblíudaginn 23. febrúar kl. 11
Biblíudagurinn er 23. febrúar og er hann haldin til stuðnings Hins íslenska biblíufélags. Í ár eru 441 ár síðan að Biblían í heild sinni var fyrst prentuð á íslensku. Guðbrandur biskup nýtti sér nýjustu tækni [...]
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.