20. nóvember kl. 17:30 er Vigfús Bjarni með hugleiðingu um tilfinningarnar- og áföllin í lífi okkar- samtal um eigin og faglega reynslu.
Keflavíkurkirkja stendur fyrir erindum um áföll, sorg og sorgarviðbrögð. Erindin verða haldin í Keflavíkurkirkju í umsjá sr. Fritz Má. Alexander [...]
Messa og sunnudagaskóli 16. nóvember kl. 11
16. nóvember kl. 11 er messa og sunnudagaskóli. Helga, Grybos, Rut Páldís og Jón Ingi eru með sunnudagaskólann. Sr. Fritz [...]
Sunnudagaskóli og messa á kristniboðsdaginn 9. nóvember kl. 11. Frímúrarar fjölmenna.
Á sunnudaginn 9. nóvember er kristniboðsdagurinn og frímúrarar munu fjölmenna í messu kl. 11, Sunnudagaskólinn er á sínum stað og [...]
Fermingarbörn safna 5. nóvember kl. 17:30-20
Kæri söfnuður Fermingarbörn í Keflavíkurkirkju ganga í hús 5. nóv. kl. 17:30-20 og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þetta er [...]
Æðruleysismessa miðvikudag 5. nóvember kl. 20
Verið velkomin í fallega æðruleysismessu í Keflavíkurkirkju á miðvikudagskvöld 5. nóv kl. 20. Við heyrum vitnisburð, hlýðum á fallega tónlist [...]
Hugmyndafræði hinnar hagsýnu húsmóður 4. nóvember kl. 18
Fjórða sagnakvöldið í Keflavíkurkirkju í tilefni af 110 ára vígsluafmælis. Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir fyrrum formaður sóknarnefndar segir frá tíma [...]
Messur á sunnudag 2. nóvember kl. 11 og kl. 20
Á sunnudag 2. nóvember byrjum við kl. 11 á fjölskyldumessu. Leiðtogar sunnudagaskólans Jón Ingi, Rut, Grybos og Helga hlakka [...]
Sunnudagaskóli og messa 26. október kl. 11
Verið velkomin í sunnudagaskóla og messu 26. október kl. 11. Helga, Rut, Jón Ingi og Grybos eru með bænir, biblíusögur [...]
Orgóber – Hátíðartónleikar 26. okt kl. 17.
Næsta sunnudag verður tónlistarveisla í Keflavíkurkirkju þegar allir kórar í Keflavíkurkirkju eru með hátíðartónleika í tilefni af Orgóber - [...]
Sunnudagaskóli og messa 19. okt kl. 11
Sunnudagaskóli og messa 19. október kl. 11. Leiðtogarnir Jón Ingi, Rut Páldís, Helga og Jakob Grybos eru með sunnudagaskólann. Sr. [...]
Orgober – Trio Agostini 19. okt kl. 20
Trio Agostini – McGuire. Um er að ræða tvö frönsk horn og orgel. Angelo Agostini horn, Jeffrey A. McGuire horn [...]