Kvöldmessa 26. janúar kl. 20. Verið velkomin.
Kvöldmessurnar okkar gefa ljós og yl í hjartað í myrkum janúarmánuði. Vítamín fyrir sálina. Verið velkomin á sunnudagskvöld 26. janúar [...]
Sunnudagaskóli á sínum stað 26. janúar kl. 11. Verið velkomin.
Sunnudagaskólinn er á sínum stað á sunnudag 26. janúar kl. 11 fyrir unga sem aldna Við hlökkum til að [...]
Kvöldmessa 19. janúar kl. 20.
Verið velkomin í nærandi kvöldmessu 19. janúar kl. 20 í Keflavíkurkirkju. Kórinn okkar leiðir söng undir stjórn Arnórs organista. Sr. [...]
Kvöldmessa 12. janúar kl. 20. Verið velkomin.
Næsta sunnudag 12. janúar er kvöldmessa í Keflavíkurkirkju kl. 20. Erla mun taka vel á móti ykkur ásamt Systu messuþjón [...]
Kyrrðarstund byrjar aftur 15. janúar 2025 kl. 11:30. Súpa og brauð í boði eftir stund.
Kyrrðarstund hefst aftur miðvikudag 15. janúar kl. 11:30. Súpa og brauð að stund lokinni í Kirkjulundi fyrir kr. 500. Öll [...]
Sunnudagaskólinn byrjar 12. janúar kl. 11. Verið velkomin.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í sunnudagskólann 12. janúar kl. 11. Gleðilegt ár! Helga, Grybos, Jón Ingi [...]
Hátíðarmessa nýársdag 1. janúar 2025 kl. 14
Hátíðarguðsþjónusta á nýársdag 1. janúar 2025. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar mun flytja okkur hugvekju. Kórfélagar munu syngja undir stjórn [...]
Aftansöngur á gamlársdag 31. des kl. 16
Aftansöngur á gamlársdag 31. desember kl. 16. Kórinn ætlar að kveðja gamla árið með stæl með því að syngja nýjan [...]
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag í Keflavíkurkirkju. Kórinn syngur undir stjórn Arnórs. Sr. Fritz Már þjónar ásamt Ívari djákna. Elva Björk er [...]