Einn af lykilþáttum í starfi Keflavíkurkirkju er sjálfboðin þjónusta. Sjálfboðaliðar hafa áhrif á ýmsa þætti safnaðarstarfanna og leitast er við að skapa andrúmsloft skapandi og gagnrýninnar samræðu um gæði þjónustunnar.

Helstu flokkar sjálfboðaliða eru þessir:

  • Sóknarnefnd
  • Kirkjugarðanefnd
  • Messuþjónar
  • Súpuþjónar
  • Gæðakonur
  • Himnavoðir
  • Fyrirbænahópur
  • Kyrrðarbænahópur
  • Kór Keflavíkurkirkju
  • Aðrir sjálfboðaliðar