Prestar ganga stofugang á HSS og Hrafnistu að Nesvöllum og Hlévangi. Auk þess að sinna prestarnir bakvaktarþjónustu á þessum stofnunum sem og fyrir lögreglu.

Boðið er upp á helgistundir á hjúkrunarheimilum Hrafnistu að Nesvöllum kl. 13:30 og Hlévangi kl. 14:00 annan hvern fimmtudag. Þá er boðið uppá á helgistundir á hátíðum á HSS.