Þýðingarmikill þáttur af starfinu í Keflavíkurkirkju byggir á fræðslu, fyrirlestrum og leshópum. Prestar safnaðarins hafa staðið fyrir málþingum og leshópum þar sem fjallað hefur verið um ýmsar hliðar í kirkjulegu starfi, leiðtogasýn, byggingar, kærleiksþjónustu og fleira sem nefna má.