Sunnudagskvöldið 30. júlí kl. 20 verður kvöldgöngumessa. Við byrjum á kirkjutröppunum og röltum um gamla bæinn. Stoppum fyrir söng, hugleiðingu og fróðleik og endum í spjalli yfir kaffisopa og heimabökuðu á Brunnstíg 3. Arnór og Erla leiða stundina.