Fermingardagar 2022
Fermingardagar í Keflavíkurkirkju 2022 verða sem hér segir: 24. apríl – Heiðarskóli 1. maí – Holtaskóli 8. maí – Myllubakkaskóli
Fermingardagar í Keflavíkurkirkju 2022 verða sem hér segir: 24. apríl – Heiðarskóli 1. maí – Holtaskóli 8. maí – Myllubakkaskóli
Kyrrðarstund í kirkjunni miðvikudaginn 24. febrúar kl. 12. Kvöldmessa í kirkjunni sunnudaginn 28. febrúar kl. 20. Sólmundur Friðriksson leikur og syngur. Helga Jakobsdóttir og Þórey Eyþórsdóttir eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.
Sunnudaginn 20. september kl. 11 verður messa og sunnudagaskóli. Félagar úr Kór Keflavíkurkju syngja undir stjórn Arnórs organista. Jóhanna María, Ingi Þór og Helga leiða sunnudagaskólann. Sr. Erla þjónar.
Regnbogaraddir Keflavíkurkirkju Keflavíkurkirkja býður uppá vikulegt söngstarf fyrir börn í 2.-6. bekk. Arnór Vilbergsson, organisti, og Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari, hafa umsjón með barnakórsstarfinu sem ber yfirskriftina Regnbogaraddir Keflavíkurkirkju. Börnin syngja í fjölskyldumessum í kirkjunni. Starfið fer fram á mánudögum kl. 18-19 í Kirkjulundi og hefst 7. september. Kórgjald er 5000 kr. fyrir haustönn 2020. [...]
Sunnudagskvöldið 6. september kl. 20 verður lífleg og fjörug kvöldmessa. Arnór organisti leikur á hljóðfæri. Erla og Fritz Már þjóna bæði. Við bjóðum sérstaklega verðandi fermingarbörnum til þessarar stundar. Allir velkomnir
Laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. ágúst kl. 11, 12, 13 og 14 verða ungmenni fermd við hátíðarstundir í Keflavíkurkirkju. Kórfélagar syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar orangista. Sr. Fritz Már og sr. Erla ferma og þjóna. Vegna fjöldatakmarka er einungis rými fyrir fjölskyldur fermingarbarna í kirkjuskipinu.
Sunnudagskvöldið 16. ágúst kl. 20 verður kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Páll Jóhannesson, kirkjukórsmeðlimur, syngur einsöng við undirleik Arnórs organista. Sr. Erla þjónar. Verið velkomin
Himinn lofar góðu sunnudagskvöldið 21. júní kl. 20 er við höldum í árlega göngumessu um gamla bæinn í Keflavík. Helgi Valdimar Biering leiðir okkur í fróðleik á milli sögureita á elsta svæði Keflavíkur. Gengið verður frá kirkjutröppum. Arnór organisti kallar okkur í söng við ukulelespil. Sr. Erla biður bænir og blessar undir berum himni. Að [...]
Rauður er litur hvítasunnunnar. Litur andans og kærleika, Gleðilega afmælishátíð er jafnan kveðjan á hvítasunnudegi er kristin kirkjan um allan heim fagnar fæðingarhátíð kirkjunnar. Á síðasta kvöldi maímánaðar, hvítasunnukvöldið 31. maí, verður messa í Keflavíkurkirkju kl. 20. Elmar Þór Hauksson syngur við undrleik Arnórs organista. Sr. Erla þjónar.
Kvöldmessa í Keflavíkurkirkju sunnudagskvöldið 17. maí kl. 20. Arnór organisti leikur undir söng Elmars Þórs Haukssonar. Sr. Erla þjónar. Verið velkomin