Úthlutunartími Velferðasjóðs Suðurnesja
og Hjálparstarfs kirkjunnar

Opið er fyrir umsóknir á þriðjudögum milli kl. 09-11. Þá er ætlast til að fólk virði opnunartíma. Lokað er þá mánuði sem barnabætur eru greiddar út, þ.e. febrúar, maí, júlí og október. Einnig er lokað í júní og opnað aftur í 22. ágúst. Fólk er beðið um að hafa öll þau gögn, sem farið er fram á við úthlutun meðferðis en engin aðgangur er í tölvu né prentara kirkjunnar á meðan úthlutun stendur

Á eftirfarandi lista kemur fram hvaða gögn þarf að skila þegar sótt er um aðstoð: Tékklisti á ísl.docx (1)

Suðurnes Wellfare Fund and Icealandic Church Aid (ICA) – opening hours.

It is open for application every Tuesday between 09 and 11 exept in February, May, July and October then it is closed because of child benefits are paid those months. Also it is closed from June until 22rd of August. Those who apply for aid should have there documents ready as it is says help.is