Úthlutunartími Velferðasjóðs Suðurnesja og Hjálparstarfs kirkjunnar

Opið er fyrir umsóknir á þriðjudögum milli klukkan 09:00-11:00. Þá er ætlast til að fólk virði opnunartíma.  Lokað er þá mánuði sem barnabætur eru greiddar út, þ.e. febrúar, maí, júlí og október. Einnig er lokað í júní og er opnað aftur í ágúst (dagsetning kynnt síðar).  Fólk er beðið um að hafa öll þau gögn, sem farið er fram á við úthlutun meðferðis en engin aðgangur er í tölvu né prentara kirkjunnar á meðan úthlutun stendur

Á eftirfarandi lista kemur fram hvaða gögn þarf að skila þegar sótt er um aðstoð: Tékklisti á ísl.docx (1)