Verið hjartanlega velkomin í sunnudagaskóla og messu sunnudag 9. febrúr kl. 11. Kórfélagar leiða söng við orgelspil Arnórs. Grybos, Helga, Jón Ingi og Rut leiða sunnudagaskóla sem byrjar í kirkjunni og halda þau svo í Kirkjulund. Sr. Fritz Már þjónar ásamt Elvu Björk sem er messuþjónn. Sjáumst á sunnudagsmorgun.