Hátíðarmessa 17. júní kl. 12
Við bjóðum ykkur velkomin í hátíðarguðsþjónustu í Keflavíkurkirkju. Sr. Brynja Vigdís þjónar ásamt Halldóru og Helga messuþjónum. Rafn Hlíðkvist sér um tónlist. Í beinu framhaldi af messu er skrúðganga í Skrúðgarð þar sem hátíðardagskrá hefst kl. 13.