Leiðtogarnir Rut, Jón Ingi, Helga og Grybos taka vel á móti minnstu sóknarbörnunum í sunnudagaskólann. Kórinn okkar leiðir söng undir stjórn Arnórs. Sr. Fritz Már þjónar með aðstoð Sigurbjörtu og Brynju messuþjónum. Súpa og brauð í Kirkjulundi að athöfni lokinni. Verið hjartanlega velkomin í Keflavíkurkirkju.