Verið velkomin í sunnudagaskóla og messu 26. október kl. 11. Helga, Rut, Jón Ingi og Grybos eru með bænir, biblíusögur og söng.

Sr. Erla leiðir stund ásamt Páli og Jónínu messuþjónum. Kórinn okkar syngur undir stjórn Arnórs organista.

Súpa og brauð í Kirkjulundi að messu lokinni í boði fermingarbarna og foreldra ásamt sjálfboðaliðum. Hlökkum til að sjá ykkur.