Sunnudagaskóli og messa 19. október kl. 11.
Leiðtogarnir Jón Ingi, Rut Páldís, Helga og Jakob Grybos eru með sunnudagaskólann. Sr. Helga Kobeinsdóttir þjónar ásamt Stefáni og Guðrúnu messuþjónum. Alexander Grybos er með tónlist.
Súpa og brauð í Kirkjulundi eftir guðsþjónustu útbúin af fermingarbörnum og foreldrum ásamt sjálfboðaliðum Keflavíkurkirkju.
Hlökkum til að sjá stóra sem smá.
