Sunnudaginn 13. október kl. 11 verður messa, sunnudagaskóli og súpa.
Kórinn syndur undir stjórn Arnórs. Elva og Brynja eru messuþjónar. Sr. Fritz Már þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskólinn með leiðtogum Helgu, Grybos, Rut og Jóni Inga byrja inn í kirkju og halda svo á sinn stað í Kirkjulundi.
Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð.
Verið hjartanlega velkomin.
