Trio Agostini – McGuire.

Um er að ræða tvö frönsk horn og orgel. Angelo Agostini horn, Jeffrey A. McGuire horn og Fabio Agostini, orgel.

Tríóið spilar klassíska tónlist eftir þekkta meistara.

Það er ekki á hverjum degi sem tvö horn og orgel koma saman. Endilega komið og hlýðið á þetta óvenjulega trío.

Frítt er inn og öll hjartanlega velkomin!