Verið velkomin á helgistund í Keflavíkurkirkju á sunnudaginn næsta 15. des kl. 20. Arnór og Grybos ásamt kórnum munu leiða jólasöngva og sr. Fritz Már les uppáhaldsjólasöguna sína um Panov skósmið og Systa er messuþjónn.