Kyrrðarstund hefst aftur miðvikudag 15. janúar kl. 11:30. Súpa og brauð að stund lokinni í Kirkjulundi fyrir kr. 500. Öll hjartanlega velkomin.