Næsta sunnudagskvöld þann 15. september kl. 20 verður mjög sérstök messa hér í Keflavíkurkirkju því þá verður Ívar Valbergsson settur í embætti djákna við Keflavíkurkirkju og messan er auk þess tileinkuð þeim einstaklingum sem eru í sjálfboðinni þjónustu við Keflavíkurkirkju.

Guð blessi ykkur störf ????

Verið hjartanlega velkomin.