Á Ljósanótt sunnudagskvöld þann 8. september kl. 20, mun Herbert Guðmundsson ásamt Kór Keflavíkurkirkju og hljómsveit, flytja valin lög frá ferli Herberts og segir hann sögur inná milli.
Kirkjan opnar kl. 19:00. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Það er ekki hægt að labba frá þessu tækifæri…
Hljómsveit:
Arnór Vilbergsson, stjórnun og hljómborð.
Arnar Geir Halldórsson, selló.
Sólmundur Friðriksson, bassi.
Þorvarður Ólafsson, gítar.
Þorvaldur Halldórsson, trommur og slagverk.
Arnór Vilbergsson, stjórnun og hljómborð.
Arnar Geir Halldórsson, selló.
Sólmundur Friðriksson, bassi.
Þorvarður Ólafsson, gítar.
Þorvaldur Halldórsson, trommur og slagverk.