Hátíðarguðsþjónusta á nýársdag 1. janúar 2025.
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar mun flytja okkur hugvekju.
Kórfélagar munu syngja undir stjórn Arnórs organista.
Sr. Fritz Már og sr. Erla munu þjóna ásamt Jónínu og Páli messuþjónum.
Öll hjartanlega velkomin.