Verið velkomin í Keflavíkurkirkju í fjölskylduguðsþjónustu sunnudag 5. október kl. 11. Sunnudagaskólaleiðtogar taka vel á móti stórum sem smáum. Sr. Erla þjónar ásamt Halldóru og Helga messuþjónum. Himinn og jörð ungmennakór Keflavíkurkirkju syngjur. Súpa og brauð í Kirkjulundi að lokinni athöfn.