Verið velkomin í Keflavíkurkirkju á pálmasunnudag en þá verðum við með fjölskyldumessu og sunnudagaskóla. Sr. Helga þjónar fyrir altari. Regnbogaraddir Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Freydísar og Arnórs. Leiðtogar sunnudagaskólans Rut, Jón Ingi, Grybos og Helga hlakka til að sjá minnsta fólkið í sunnudagaskólanum. Sjáumst í Keflavíkurkirkju!