Þriðjudag 5. nóv kl. 18 mun Albert Albertsson hugmyndasmiður og verkfræðingur af sinni alkunnu snilld fjalla um þakklæti og heilaga móður jörð.
Erindið er í tengslum við Kirkjulistaviku Kjalarnessprófastsdæmis. Kaffi og nýbakað eftir erindið. Öll hjartanlega velkomin.