Sindre Eide er norskur prestur, sem unnið hefur stórvirki í að kynna trúartónlist fjarlægra þjóða með ólíkum hryn og sveiflu og laga að lútersku helgihaldi. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Sr. Helga Kolbeinsdóttir þjónar fyrir altari.
Komum saman í kirkju og njótum.