Söngur í messu
Kór Keflavíkurkirkju er ómissandi hluti af starfinu. Hér má sjá kórinn á söngloftinu í messu og fremstan í flokki stjórnandann og organistann Arnór B. Vilbergsson. Í kórnum starfa í dag 50 manns og tekur hann ávallt á móti góðu fólki .[video-item url="http://youtu.be/xa4TUpY9gwk" width="400" height="250"][/video-item]