Tónlistin í kirkjunni

Kyrrlát kvöldstund í kapellu vonarinnar

Sunnudagskvöldið 19. ágúst kl. 20 verður kvöldmessa í Kapellu vonarinnar. Elmar Þór syngur af sinni einlægni, Arnór organisti leikur undir og sr. Erla flytur hugleiðingu útfrá texta í Matteusarguðspjalli sem enda á þessum orðum: Menn undruðust mjög og sögðu: „Allt gerir hann vel, daufa lætur hann heyra og mállausa mæla.“ Verið velkomin að njóta kyrrlátar [...]

By |2018-08-14T12:09:28+00:0014. ágúst 2018 | 12:09|

Skráning í skapandi starf hafin

Skapandi starf í Keflavíkurkirkju - söngur, gleði og kraftur!! Skapandi starf í söng og leik fer af stað í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 17. janúar nk. Starfið fer fram í Kirkjulundi á þriðjudögum sem hér segir: Árgangar 2008-2009 Þriðjudagur kl. 17:30-18:30 Árgangar 2005-2007 Þriðjudagur kl. 18:40-19:40 Árgangar 2001-2004 Þriðjudagur kl. 20:00-21:15 Leiðbeinendur eru Íris Dröfn Halldórsdóttir, Hildur [...]

By |2017-01-02T16:56:44+00:002. janúar 2017 | 16:55|

Vortónleikar Vox Felix

Hér má sjá upptöku frá vortónleikum Vox Felix í Ytri Njarðvíkurkirkju en sönghópurinn er samstarfsverkefni sem kirkjurnar á Suðurnesjum standa að. Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson. [video-item url="https://youtu.be/Zgaebp9SMTE" width="400" height="250"][/video-item]    

By |2015-06-09T22:48:54+00:009. júní 2015 | 22:39|

100 ár síðan konur fengu kosningarrétt

Klukkan 14:00 í dag, 6.júní, syngur Kór Keflavíkurkirkju Mörtu Valgerði Jónsdóttur til heiðurs.  Marta var fyrsti organisti Keflavíkurkirkju og verður henni gerð skil í tali, tónum og með myndum í Duus innan stundar.

By |2015-06-10T09:31:27+00:006. júní 2015 | 13:22|

Vortónleikar kórs Keflavíkurkirkju

  Kór Keflavíkurkirkju hélt sína árlega vortónleika 13 maí síðastliðinn.  Kórnum til gagns og gamans sameinaðist kór frá Svíalandi.  Dásamlegir tónleikar í alla staði.  Hafði þökk fyrir sem komuð og hlýddu!

By |2015-06-03T11:14:39+00:003. júní 2015 | 10:49|

Kvöldstund með kórnum

Kór Keflavíkurkirkju hefur staðið fyrir mánaðarlegum kvöldstundum þar sem kórfélagar taka lagið, bæði einir eða í minni hópum. Tekið er á móti frjálsum framlögum en markmiðið er að safna í ferðasjóð kórsins. Andrúmsloftið er notalegt og afslappað, kaffihúsastemmning  - kaffi og kruðerí. Hér má sjá upptöku af kvöldstund í nóvember þar sem Elmar Þór Hauksson [...]

By |2014-12-09T16:29:35+00:009. desember 2014 | 16:29|

Vox Felix – Mundu mig

Vox Felix syngur hér lagið "Total eclipse of the heart" .. textinn er aðlagaður hópnum sem vinnur á trúarlegum forsendum. Hópurinn er samstarfsverkefni kirkna á Suðurnesjum.  

By |2014-10-02T13:17:32+00:002. október 2014 | 11:28|

U2 messa

Kór Keflavíkurkirkju söng trúarleg lög eftir hljómsveitina kunnu fyrir full húsi árið 2011. Í fararbroddi var Sigurður Ingimundarson, kaptein úr Hjálpræðishernum. Hljómsveit skipuðu þeir Aðalsteinn Aðalsteinsson á gítar, Þorvaldur Halldórsson á trommur og Sólmundur Friðriksson á bassa. Þýðendur textanna eru séra Gunnar Sigurjónsson og Guðlaugur Gunnarsson, en stjórnandi var Arnór B. Vilbergsson, organisti Keflavíkurkirkju.

By |2015-06-18T15:08:42+00:0022. mars 2014 | 14:48|

Jesus Christ Superstar

Kór Keflavíkurkirkju flutti valin lög úr rokkóperunni Jesus Christ Superstar í kirkjum á Suðurnesjum dymbilvöku 2013 og er skemmst frá því að segja að kórinn ásamt einvalaliði söngvara söng fyrir fullum kirkjum á hverjum stað, þurftu margir frá að hverfa. Sr. Ólafur S. Skúlason flutti hugvekju milli laga en meðal einsöngvara voru Eyþór Ingi Gunnlaugsson [...]

By |2014-03-22T14:37:33+00:0022. mars 2014 | 14:29|
Go to Top