RAUÐ VIÐVÖRUN frá yfirvöldum. Okkur þykir það leitt að þurfa að aflýsa æðruleysismessu, en yfirvöld hafa beðið fólk um að halda sér heima í óveðrinu. Við stefnum á að hafa messuna eftir viku. Farið varlega og Guð veri með ykkur.
RAUÐ VIÐVÖRUN frá yfirvöldum. Okkur þykir það leitt að þurfa að aflýsa æðruleysismessu, en yfirvöld hafa beðið fólk um að halda sér heima í óveðrinu. Við stefnum á að hafa messuna eftir viku. Farið varlega og Guð veri með ykkur.