Æðruleysismessur eru fallegar messu þar sem við förum inn á við heyrum Guðsorð, vitnisburð og fallega tóna frá Steinu og Ólöfu. Verið hjartanlega velkomin.