Annar viðburður Orgóber – orgelmánuði verður 12. október kl. 20 en þá koma Translations, Arngerður María Árnadóttir, orgel og Una Sveinbjarnardóttir, fiðla.

Arngerður og Una flytja eigin tónverk. Spunakennd og heillandi tónlist þar sem pípuorgel og fiðla leiða saman magnaðan hljóðheim.

Frítt er inn á viðburðin og öll hjartanlega velkomin.