Það er gott, gefandi og gaman í messu með Vox Felix. Arnór organisti leiðir þessar fallegu raddir í söng með undirleik sunnudagskvöldið 1. september kl. 20. Fermingarbörn vetrarins og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega hvött til að koma. Sr. Fritz Már og sr. Erla þjóna.