Nú er komið að því! Vox Felix

Vortónleikar Vox Felix verða haldnir 17. Maí næstkomandi klukkan 20:00 i í safnaðarheimilinu við Keflavíkurkirkju.
Nú verðum við ekki ein því við höfum fengið krakkana úr Skapandi starfi Keflavíkurkirkju til liðs með okkur og munu þessir hæfileikaríku krakkar syngja nokkur lög með okkur.

Miðaverð er 2.000 krónur og verða miðar seldir við hurð.
Við lofum frábærri skemmtun og ljúfum tónum eins og alltaf!