Kór Keflavíkurkirkju hélt sína árlega vortónleika 13 maí síðastliðinn.  Kórnum til gagns og gamans sameinaðist kór frá Svíalandi.  Dásamlegir tónleikar í alla staði.  Hafði þökk fyrir sem komuð og hlýddu!