Sorg og sorgarviðbrögðVið viljum vekja athygli á erindi um sorg og sorgarviðbrögð í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 26. janúar kl 20:00. Vilborg Davíðsdóttir segir frá vegferð sinni og hennar heittelska með sjúkdómi sem þau vissu að myndi draga hann til dauða og fyrsta árinu eftir að hún varða ekkja. Endilega kíkið!