Á degi eldri borgara höldum við í heimsókn Bessastaðakirkju þar sem sameiginleg messa safnaðarins í Keflavík og á Álftanesi verður kl. 11.
Eldey og Garðálfarnir, kórar eldri borgara á Suðurnesjum og Álftanesi, syngja undir stjórn Arnórs og Ásvaldar, organista.
Sr. Hans Guðberg, prófastur, þjónar ásamt Vilborgu djákna, sr. Erlu og sr. Fritz Már.