Pálmasunnudagur í Keflavíkurkirkju
Við upphaf dymbilviku er kvöldmessa kl. 20. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja við undirleik Arnórs organista. Garðar Snorri Guðmundsson er messuþjónn. Sr. Erla þjónar.
Verið velkomin