Upphaf dymbilviku – pálmasunnudagskvöld kl. 20 Pálmasunnudagur í Keflavíkurkirkju Við upphaf dymbilviku er kvöldmessa kl. 20. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja við undirleik Arnórs organista. Garðar Snorri Guðmundsson er messuþjónn. Sr. Erla þjónar. Verið velkomin By Erla Guðmundsdóttir|2021-03-24T06:49:22+00:0024. mars 2021 | 06:49| Deildu þessari frétt! FacebookX