Kór Keflavíkurkirkju söng trúarleg lög eftir hljómsveitina kunnu fyrir full húsi árið 2011.
Í fararbroddi var Sigurður Ingimundarson, kaptein úr Hjálpræðishernum. Hljómsveit skipuðu þeir Aðalsteinn Aðalsteinsson á gítar, Þorvaldur Halldórsson á trommur og Sólmundur Friðriksson á bassa. Þýðendur textanna eru séra Gunnar Sigurjónsson og Guðlaugur Gunnarsson, en stjórnandi var Arnór B. Vilbergsson, organisti Keflavíkurkirkju.