Sumarmessur á Suðurnesjum
Í sumar verður messuhald bæði með hefðbundnum og óhefðbundnum hætti og ættu allir að finna helgihald við sitt hæfi. Hér er hægt að sjá hvar og hvenær hægt er að sækja messur. Við hvetjum ykkur til þess að sækja messur á öllum Suðurnesjum hlökkum til að sjá ykkur sem flest, Gleðilegt sumar! 28.maí. Hvítasunna [...]