Sunnudagurinn 11. mars í Keflavíkurkirkju
Kl. 11 – Barna- og fjölskyldumessa. Þátttakendur í Skapandi starfi koma fram í söng. Arnór organisti spilar og leiðir söng. Fermingarbörn taka þátt með lestrum á bænum. Súpa og brauð í boði eftir messu. Frjáls framlög í baukinn renna til verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar til styrktar byggingu steinhúsa fyrir munaðarlaus börn í Úganda. Sr. Fritz Már og sr. Erla leiða messuna.
 
Kl. 20 – Æskulýðsmessa. Hópur ungs fólk sem skipa hljómsveitina Sálmari spilar og syngur. Fermingarbörn lesa texta og flytja bænir. Að lokinni messu bjóða fermingarbörn uppá kaffihús í Kirkjulundi. Kaffi, kakó og heimabakað á 500 kr. Ágóði rennur í verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar til styrktar byggingu steinhúsa fyrir munaðarlaus börn í ÚgandaSr. Fritz Már og sr. Erla leiða messuna