Taizemessa verður í Keflavíkurkirkju sunnudagskvöldið 28. júní kl. 20. Prestur er Sr. Sigfús B. Ingvason og Arnór Vilbergsson, organisti, stýrir félögum úr Kór Keflavíkurkirkju