Sunnudagskvöldið 16. maí kl. 20 verður taizémessa í Keflavíkurkirkju.

Slík messa á uppruna sinn að rekja til Suður Frakklands nánar tiltekið til bæjarins Taizé.

Kórfélagar, undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista, syngja taize sálma sem byggist á endurteknu söngstefi sem kallar fram hughrif kyrrðar.

Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.