Sævar Helgi Jóhannsson mun spila undir kórsöng í messu sunnudagsins 18. september kl. 11. Á sama tíma verður sunnudagaskóli og auðvitað súpa og brauð í boði í lokin. Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir