Kæru vinir,
sunnudaginn 30.maí kl.20 verður kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Arnór VIlbergsson og félagar úr kór Keflavíkurkikju færa okkur ljúfa tóna. Komum saman í upphafi nýrrar viku, kyrrum hugann og njótum ljúfrar samveru. Verið öll innilega velkomin.