Sunnudagurinn 21. nóvember kl. 11.
Stöðfirðingurinn Sólmundur Friðriksson leikur og syngur við morgunmessu. Sr. Erla þjónar. Helga Bjarnadóttir er messuþjónn dagsins.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í Kirkjulundi. ALexander, Helga og Marín bjóða uppá samveru með söng, bæn, biblíusögu og brúðum. Minnum á grímuskyldu og að gætum að sóttvörnum.