imagesSjöundi dagur febrúarmánuðar er  sunnudagur í föstuinngangi en þá verður frásögn um skírn Jesú til skoðunar.

Sunnudagskólinn er á sama tíma kl. 11 undir stjórn Önnu Huldu og Jóns Árna.

Messuþjónarnir eru Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir.
Hjónin Jóhanna og Jóhann matreiða súpu sem boðið er uppá í lok messu

Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.

Útvarpað er á Hljóðbylgjan á Suðurnesjum fm 101.2